top of page
Um mig
Ef það var ekki nógu skýrt þá er nafnið Lára Borg, ég er fædd og uppalin á Íslandi en hef búið í Kaupmannahöfn síðan 2020. Í Febrúar 2023 fór ég í mína fyrstu "solo" ferð og varð ég ástfangin af conceptinu. Ég bókaði svo mína aðra ferð sem hófst í Október og hef ég verið að ferðast ein um í Suður Ameríku og Mið Ameríku.
Ég ákvað að byrja að blogga um mín ævintýri svo það er það sem þessi síða mun snúast um!
bottom of page