top of page
Kólumbía
Kólumbía er líklega með fallegri löndum sem ég hef heimsótt og þar er allt sem þú þarft, frá ströndum, frumskógum, stórborgum, þjóðgörðum, söfnum og allt þar á milli.
Hér fyrir neðan eru mín helstu tips um staðina sem ég heimsótti.
bottom of page